Rafhjól í boði núna:

Genius

Glæsilegt rafhjól fyrir blandaða notkun á malarstígum og malbiki.

Verðbil: 175.000 til 325.000. Munurinn felst í stærð rafhlöðu, stærð mótors og hvort bremsur séu vökvabremsur eða með barka.

Íhlutir eru frá góðum framleiðendum: Shimano gírar, Bafang mótor og Suntour demparar.

3 mismunandi úrfærslur:

Genius Holland, kemur án bretta, rýmingarsala: 175.000.

(Bretti og böglaberi í lausu 25.000.)

(Sportleg bretti í lausu 5.000)

Genius Staðal, með stærri rafhlöðu og mótor og brettum og böglabera 250.000.

Genius Aðal, með vökvabremsum og stærri rafhlöðu og brettum og böglabera : 325.000.

Sendum hvert á land sem er fyrir 9.500.

Jaxlinn

Lúxushjól fyrir vandláta. Með stórum dempurum, böglabera, stóru sæti með sætisdempara og afturbeygðu stýri.

Frábært samgönguhjól, sem notað er daglega af fjölmörgum íslendingum, til og frá vinnu í öllum veðrum. Og einnig afburða frístundahjól, sem sameinar styrk, þægindi og öryggi.

Drægni 80 km við góð skyliði og lága inngjöf.

Tilbúið til notkunar: 399.000 m/VSK. 

Sendum hvert á land sem er fyrir 9.500.

Dísin

Fjölnota hjól, fyrir bæjarnotkun og malarstíga. Vökvabremsur auka öryggið og tveggja tommu dekkin gefa góðan stöðugleika. 9 þrepa Alivio gírar frá Shimano. Drægni 65 km. við góð skilyrði og lága inngjöf.

Tilbúið til notkunar: 310.000.

Sendum hvert á land sem er fyrir 9.500.

Stormur

Fjölnota hjól, fyrir bæjarnotkun og malarstíga. Vökvabremsur auka öryggið og tveggja tommu dekkin gefa góðan stöðugleika. 9 þrepa Alivio gírar frá Shimano. Drægni 80 km. við góð skilyrði og lága inngjöf. 

Þetta er næstum eins hjól og Dísin nema stærra stell og stærri dekk og stærri rafhlaða. Hæfilegt fyrir 1.70 og hærri.

Tilbúið til notkunar: 350.000.

Sendum hvert á land sem er fyrir 9.500.

Pistlar

Leiðbeiningar: Meðferð rafhjóla 

Leiðbeiningar: Ekki kaupa svona rafhjóli

Hjólreiðar eru heilsubót

Stillingar mælaborðs, Jaxlinn, Forward, Dísin, Stormur o.fl. tegundir.

Vala

Stílhreint og nútímalegt rafhjól á tveggja tommu breiðum dekkjum, til notkunar jafnt á malbikuðum stígum sem og malarstígum.

Vökvabremsur, meiri drægni, meira tog:

Tilbúið til notkunar: 310.000.

Sendum hvert á land sem er fyrir 9.500.

Forward XR

Öflugt hjól á tveggja tommu breiðum dekkjum, til notkunar jafnt á malbikuðum stígum sem og malarstígum.

Rímingarsala, tiltölulega fá eintök eftir.

Tilbúið til notkunar: 175.000.

Sendum hvert á land sem er fyrir 9.500.

Litli Jaxlinn

Þetta flotta rafhjól er á breiðum dekkjum sem gefur því frábært grip og mýkt. Það er á álfelgum með enga teina, sem gefur því styrk og létt útlit.

Einnig er það samanbrjótanlegt, og auðvelt að taka það með í ferðir.

Vökvabremsur auka öryggið og  mjúkt og stórt sæti með sætisdempara eykur þægindin til muna.

Nú með aukna drægni.

Tiltölulega fá eintök.

Tilbúið til notkunar:  325.000.

Sendum hvert á land sem er fyrir 9.500.

Samgöngustyrkurinn getur borgað upp hjólið

Athugið að sum fyrirtæki greiða starfsmönnum sínum samgöngustyrk ef þeir koma á reiðhjóli í vinnuna.

Styrkurinn getur borgað upp hjólið á 2 árum.

Fis

Þetta rafhjól er samanbrjótanlegt og er frekar létt, 23 kg.

Meðfærilegt rafhjól fyrir ferðalög og almenna notkun á stígum.

Tiltölulega fá eintök í boði.

Áætluð drægni 40 km.

Rafhjólið er lítið þannig að best fer á því að notandi sé undir 80 kg  (þó svo að það sé gefið upp fyrir 140 kg). Mótor og rafhlaða eru einnig tiltölulega lítil og það reynir meira á hjá þyngri notendum, þannig að þeir yrðu hugsanlega ekki ánægðir.

Tilbúið til notkunar: 245.000.

Carbon Sport

Fulldempað carbon sporthjól.

Á svona hjóli keppa menn til sigurs.

Hér er allt gert fyrir léttleika og styrk. Öflugur miðjumótor, gasdemparar, afturhjóla dempari, dropper sæti o.s.frv.

Svona hjól eru vanalega seld á milljón eða meira.

Tilbúið til notkunar: 699.000. 

Þetta hjól verður að sækja í búðina.

Gustur

Uppselt. Næsta sending kemur í júlí.

Breiðdekkja hjól með enga slá. Það er auðvelt að setjast á hjólið, jafnvel þó búið sé að hlaða einhverju á böglaberann.

Rafhlaðan er sú stæðsta sem Topphjól bíður uppá: 25 amperstundir (25AH). Gera má ráð fyrir allt að 80 km drægni ef orkan er sparlega notuð.  

Togið er afar gott eða 80 Nm. 

Tilbúið til notkunar: 450.000.

Dúllan

Þetta rafhjól er um margt sérstakt.

Það er með sjálfskipta gíra sem eru innbyggðir í mótorin, þannig að notandinn þarf ekkert að skipta um gíra. Það er reim í stað keðju. Það er óvenju létt, 19 kg. Rafhlaðan er innbyggð og það eru engir vírar utan á liggjandi.

Segja má á hér sé á ferðinni næsta kynslóð rafhjóla.

Krafturinn er frekar lítill. Það hentar ekki sérlega vel fyrir þá sem fara upp brattar brekkur. (Þá hentar Dísin betur).

Rafhjólið er væntanlegt í mars eða apríl. Nánari upplýsingar koma þegar nær dregur. Samt sem áður er hægt er að tryggja sér hjólið nú þegar með innágreiðslu.

Það koma tiltölulega fá eintök.

Tilbúið til notkunar: 285.200.

Pistlar

Almennar leiðbeiningar um meðferð rafhjóla (nýlega uppfærður pistill).

Leiðbeiningar: Ekki kaupa svona rafhjóli

Hjólafréttir, allt að gerast: Hér er yfirlit yfir nýlegar hjólafréttir

Nýr pistill: Hjólreiðar eru heilsubót

Uppfærður pistill: Kostir hjóla á breiðum dekkjum

Nýr pistill: Er fulldempað miðjumótorshjól betra?

Uppfærður pistill: Samanburður á mismunandi staðsetningu rafmótora

Uppfærðar leiðbeiningar: Stillingar mælaborðs, Jaxlinn, Forward, Dísin, Stormur o.fl. tegundir.

  • Topphjól verslun, Bíldshöfða 16, 110 Reykjavík
  • Sími: 661-1902
  • Opið: 12-18 mánudaga til föstudaga og 12 til 16 á laugardögum
  • Kennitala: 661198-3119
  • Reikningur: 526-26-000892
  • Netfang: topphjol@gmail.com
  • Upplýsingar um ýmislegt varðandi rafhjól
  • Stuðningur: Mörg starfsmannafélög veita æfingastyrki og fyrirtæki samgöngustyrki
  • Hægt er að greiða með raðgreiðslum.