Vala og Nashorn rafhjól

Stílhreint rafhjól í tveim verðflokkum

Vala: 275.000

Fjölnota rafhjól, jafnt fyrir malbikaða stíga sem og marlarstíga. Breið dekk gefa gott grip. 9 gírar, vökvabremsur og góð drægni.

Það er óhætt að mæla sterklega með þessu glæsilega rafhjóli.

  • Shimano 9 gíra, CUES. Þessi gírskiptir er ný og frábær hönnun frá stórfyrirtækinu Shimano.
  • Rafhlaða: 13,6 Ah, 490 Wh gefur verulega góða drægni, um 65 km.
  • Tectro vökva bremsur gefa þessu hjóli verulega aukið öryggi.
  • Suntour NEX demparar gefa frábæra mýkt.
  • Öflugur Bafang mótor
  • 29″x2.1″ Kenda dekk, miðlungs gróft mynstur
  • Litir: rauð og grá- sanseruð
  • Fylgihlutir innifaldir: bretti, böglaberi, ljós, bjalla, standari
  • Drægni: 50 til 75 km, mjög breytileg eftir aðstæðum

Nashorn: 250.000.

Flott og stílhreint rafhjól með engri slá.

Það er auðvelt að vippa sér á þetta hjól, þar sem ekki þarf að lyfta fætinum yfir stöng. Tilvalið fyrir bæði konur og karla.

Íhlutir frá sumum af heimsins bestu framleiðendum.

Tæknilýsing:

  • Shimano 7 gíra, SIS TX50
  • Rafhlaða: 10,4 Ah, 374 Wh.
  • Tectro barka bremsur
  • MOZO demparar
  • Bafang mótor
  • 28″x 1″ CST dekk, með fínlegu munstri fyrir borgarstíga
  • Litur: grá sanserað
  • Fylgihlutir innifaldir: bretti, böglaberi, ljós, bjalla, standari
  • Drægni: 40 til 60 km, mjög breytileg eftir aðstæðum

2 ára ábyrgð á hjóli og rafhlöðu