Genius

Rafhlaðan á þessu hjóli er innbyggð, sem gefur rafhjólinu stílhreina og nútímalega hönnun.

Tveggja tommu dekkin tryggja gott grip, hvort sem er á malarstígum eða malbikuðum. Mótorinn er í stærra lagi og gefur því nægilegt afl til að fara upp brattar brekkur og á móti vindi. Þetta rafhjól er því frábært fyrir margbreitilegar íslenskar aðstæður, jafnt innan bæjar sem utan.

Pottþéttir íhlutir frá mörgum af heimsins bestu gera hjólið að sannkallaðri merkjavöru.

Þetta hjól býðst nú í þremur útgáfum:

Genius 1, stærri rafhlaða, meiri drægni, verð: 265.000.

Tæknilýsing:

  • Gírar: SHIMANO Altus 24 gíra
  • Batterí: lithium 13,6 Ah, 480 Wh.
  • Gaffall: SUNTOUR XCM ATB
  • Mótor: Bafang 36V/250W afturdrif
  • Stærðir : 27,5″ og  29″
  • Litir: Grá sanserað og ljós blátt sanserað.
  • Fylgihlutir innifaldir: bretti, böglaberi,  ljós, bjalla, standari
  • Drægni á einni hleðslu:  u.þ.b. 65 km

Genius 2, verð: 229.000.

Tæknilýsing:

  • Gírar: SHIMANO Altus 24 gíra
  • Batterí: lithium 10 Ah, 360 Wh.
  • Gaffall: SUNTOUR XCM ATB
  • Mótor: Bafang 36V/250W afturdrif
  • Stærðir : 27,5″ og  29″
  • Litir: Grá-sanserað og ljós drapplitað.
  • Fylgihlutir innifaldir: bretti, böglaberi,  ljós, bjalla, standari
  • Drægni á einni hleðslu:  u.þ.b. 50 km

Genius 3, Xmus mótor, án bretta og böglabera, verð: 185.000.

Tæknilýsing:

  • Gírar: SHIMANO Altus 24 gíra
  • Batterí: lithium 10 Ah, 360 Wh.
  • Gaffall: SUNTOUR XCT
  • Mótor: Xmus Xf08 36V/250W afturdrif
  • Stærðir : 27,5″ og  29″
  • Litur: Grá-sanserað.
  • Fylgihlutir innifaldir:  ljós, bjalla, standari
  • Drægni á einni hleðslu:  u.þ.b. 50 km
  • Bretti og böglaberi, ásett: 15.000 viðbótar gjald
  • Bretti og böglaberi, í lausu: 5.000 viðbótar gjald

(Möguleiki er að fá nagladekk fyrir þessi hjól, sjá síðu um nagladekk.)

Ævintýrin bíða