Dísin og Stormur

Dísin, verð: 279.000.

Dísin er komin í búðina

Fjölnota hjól með engri slá. Jafnt til notkunar á malbiki eða malarstígum.

Það er auðvelt að vippa sér á þetta flotta rafhjól, þar sem ekki þarf að lyfta fætinum yfir stöng. Tilvalið fyrir bæði konur og karla.

Hæð notanda getur verið frá 155 til 175 cm.

Dísin: 279.000.

Íhlutir frá sumum af heimsins bestu framleiðendum:

  • Shimano 9 gíra ALIVIO
  • Batterí: 13 Ah, 468 Wh., möguleiki á 20 Ah rafhlöðu.
  • Vökvabremsur auka öryggið
  • SUNTOUR demparar
  • Bafang afturhjóls mótor, RM G060, 80 Nm tog, 250 W kraftur
  • 26″x2,1 Kenda dekk
  • Litur: rauð-sanserað
  • Fylgihlutir innifaldir: bretti, böglaberi, ljós, bjalla, standari
  • Drægni: allt að 65 km, mjög breytileg eftir aðstæðum
  • 100 km drægni með 20Ah rafhlöðu, verðið er 40.000 hærra.
  • Hnakkur að eigin vali

2 ára ábyrgð á hjóli og batteríi

Stormur: 299.000

Sama hjól og Dísin nema stærra og með breiðari dekk: 2,35 tommu.

Öflugt hjól fyrir margbreitilegar íslenskar aðstæður, jafnt á malbiki sem marlarstígum.

Hæð notanda getur verið frá 165 til 195 cm.

Stormur:  299.000.

Tæknilýsing:

  • Gírar: SHIMANO Alivio 9 gíra
  • Batterí: 13 Ah, 468 Wh., möguleiki á 20 Ah rafhlöðu.
  • Gaffall: SUNTOUR SF19
  • Mótor: Bafang RM G060
  • Kraftur: 250 W, tog: 80 Nm
  • Dekk : Kenda 29″ x 2,35″
  • Litur: Hvítt og svart, og einnig grá.
  • Fylgihlutir innifaldir: bretti, böglaberi, ljós, bjalla, standari
  • Drægni á einni hleðslu: allt að 65 km
  • 100 km drægni með 20Ah rafhlöðu, verðið er 40.000 hærra.
  • Hnakkur að eigin vali

2 ára ábyrgð á hjóli og batteríi