Forward


Forward hjólin koma núna í 2 úfærslum: Forward XR og Forward 3  

Forward XR: 229.000.

Góður kostur fyrir þá sem gera kröfur um drægni,  kraft og fjölhæfni.

Rafhlaðan er utanáliggjandi. Mörgum finnst það ekki eins fallegt, en kosturinn er aftur á móti sá, að auðvelt er að fá auka batterí og festingin er stöðluð. Þannig passa mis stór batterí á hjólið og einnig batterí af mismunandi árgerðum. Þetta getur verið afgerandi kostur. Þróunin er hröð í batteríum, en þau nýjustu passa samt sem áður á hjólið.

  • Stærðir: 26″, 27,5″ og 29″
  • Bremsur: diskabremsur
  • Shimano Altus 24 gírar
  • Suntour SF18-XCM demparar
  • Mótor: 36V/250W Bafang afturhjólsdrif
  • Batterí: 36V, 15,6 Ah, 561 Wh, ásamt hleðslutæki
  • Drægni við góð skilyrði: 75 km
  • Litir: Ljós blátt, Grátt og appelsínugult og Grátt og ljósgrátt


Forward 3 tilboð: 139.000, (verð áður 175.000)

Mælaborðið er stærra og flottara.

Pottþéttir íhlutir frá mörgum af heimsins bestu gera hjólið að sannkallaðri merkjavöru:

Gírar: SHIMANO dual SIS 21 gíra
Batterí: lithium 36 volta, 10,4 Ah, 374 Wh.
Gaffall: TXED
Mótor: Mxus 36V/250W afturdrif
Tektro diskabremsur
Litur: grátt með gulum strikum (myndir) og ein stærð : 27,5″
Fylgihlutir innifaldir: hleðslutæki, ljós, bjalla, standari (ATH: bretti eru ekki innifalin)
Drægni á einni hleðslu:  u.þ.b. 50 km við góð skilyrði og sumar hita.

2 ára ábyrgð á hjóli og batteríi


Forward 3