Rafhjól í boði núna:

Jaxlinn

Lúxushjól fyrir vandláta. Með stórum dempurum, böglabera, stóru sæti og afturbeygðu stýri.

Sendum hvert á land sem er fyrir 2.500. 

Verð: 275.000.

Dísin

Fjölnota hjól, fyrir bæjarnotkun og malarstíga. Vökvabremsur auka öryggið og tveggja tommu dekkin gefa góðan stöðugleika. 9 gíra Shimano gírar og miðjumótor. Drægni 50 km. við góð skilyrði.  

Verð 275.000.

Bretti

Öflugt hlaupa og göngubretti.

Stillanlegur hraði frá 0,8 km/klst upp í 16 km/klst. og stillanlegur halli.

Hringdu og fáðu tækið til þín og þú getur greitt við afhendingu heima hjá þér.

Verð 175.000

Genius 1

Borgar- og fjallahjól, Shimano gírar, Bafang mótor, Suntour demparar. 65 km drægni.

Sendum hvert á land sem er fyrir 2.500.

Óbreytt verð: 265.000.

Genius 2

Borgar- og fjallahjól, Shimano gírar, Bafang mótor, Suntour demparar. 50 km drægni.

Sendum hvert á land sem er fyrir 2.500.

Óbreytt verð: 239.000.

Vala

Aflmikið og fallegt rafhjól á breiðum dekkjum sem eykur stöðugleikann. Litir: rautt eða silfur grátt. Diska bremsur. Nú með enn meiri drægni, 65 km.

Sendum hvert á land sem er fyrir 2.500.

Verð: 199.000.

Forward XR

Öflugt hjól á tveggja tommu breiðum dekkjum, til notkunar jafnt á malbikuðum stígum sem og malarstígum.

Sendum hvert á land sem er fyrir 2.500.

Sama verð og síðastliðið vor: 239.000.

Forward X9

Borgar- og fjallahjól, Shimano gírar, Bafang mótor. Drægni 50 km við góð skilyrði.

Sendum hvert á land sem er fyrir 2.500.

Verð: 179.000

Nashorn

Stílhreint og nútímalegt borgarrafhjól. Shimano gírar, Bafang mótor, Tectro diskabremsur. Með frábærum sætisdempara.

Sendum hvert á land sem er fyrir 2.500.

Óbreytt verð: 239.000

Aðrar vörur:

  • Topphjól verslun, Bíldshöfða 16, 110 Reykjavík
  • Sími: 661-1902
  • Opið: 12-18 virka daga og 12-16 á laugardögum
  • Kennitala: 661198-3119
  • Reikningur: 526-26-892
  • Netfang:svenni59@yahoo.com
  • Leiðbeiningar um: stillingu gíra, skipti á bremsuborðum, stillingar mælaborða og fl.
  • Almenna pistla varðandi rafhjól má finna hér.
  • Stuðningur: Hægt er að fá töluverðan stuðning til kaupa á rafhjólum. Mörg starfsmanna- og verkalýðsfélög veita æfingastyrki til dæmis vegna rafhjólakaupa. Til viðbótar er hægt að fá stuðning frá fyrirtækinu sem unnið er hjá, í formi samgöngustyrks. Einnig veita sum fyrirtæki vaxtalaus lán til kaupa á rafhjólum. Passið upp á reikning og greiðslukvittun til að framvísa þegar sótt er um þessa styrki. Alltaf er þó hægt að fá afrit af reikning hjá söluaðila, hafi hann glatast. Ekkert mælir gegn því að fá báða styrkina og fá þannig nokkuð stóran hluta hjólsins greiddann.
  • Hægt er að greiða með raðgreiðslum.