Genius

Rafhlaðan á þessu hjóli er innbyggð, sem gefur rafhjólinu stílhreina og nútímalega hönnun.

Tveggja tommu dekkin tryggja gott grip, hvort sem er á malarstígum eða malbikuðum. Mótorinn gefur því nægilegt afl til að fara upp brattar brekkur og á móti vindi. Þetta rafhjól er því frábært fyrir margbreitilegar íslenskar aðstæður, jafnt innan bæjar sem utan.

Pottþéttir íhlutir frá mörgum af heimsins bestu gera hjólið að sannkallaðri merkjavöru.

Genius Holland á rýmingarsölu: 175.000

Þessi útfærsla kemur án bretta og böglabera. Hægt er að kaupa bretti og böglabera í lausu á 25.000 aukalega.

Einnig eru í boði einföld sportleg bretti á 5.000.

Tæknilýsing:

  • Gírar: SHIMANO Altus 24 gíra
  • Batterí: lithium 10 Ah, 360 Wh.
  • Gaffall: SUNTOUR XCM ATB
  • Mótor:  Xmus Xf08 36V/250W afturdrif
  • Stærðir : 27,5″ og  29″
  • Litur: Grá-sanserað.
  • Drægni á einni hleðslu:  u.þ.b. 50 km
  • Rafhjólið kemur án bretta og böglabera.

Genius Staðal

Með stærri rafhlöðu og mótor: 250.000.

Drægni allt að 65 km við góð skilyrði.

Tæknilýsing:

  • Gírar: SHIMANO Altus 24 gíra
  • Batterí: lithium 13,6 Ah, 480 Wh.
  • Gaffall: SUNTOUR XCM ATB
  • Mótor: Bafang 36V/250W afturdrif
  • Stærðir : 27,5″ og  29″
  • Litir: Grá sanserað og ljós blátt sanserað.
  • Fylgihlutir innifaldir: bretti, böglaberi,  ljós, bjalla, standari
  • Drægni á einni hleðslu:  u.þ.b. 65 km

Genius Aðal

Með vökvabremsum og enn stærri rafhlöðu 325.000

Þessi útfærsla er með 9 gíra, vökva bremsur og enn stærri rafhlöðu. Það er því töluvert meira í pakkanum.

Drægni allt að 85 km við góð skilyrði.

Tæknilýsing:

  • Gírar: SHIMANO Alivio 9 gíra, DM3100-7R/SLM3100
  • Batterí: lithium 17,5 Ah, 630 Wh.
  • Bremsur: Tektro HD-E3520 vökvabremsur
  • Sveifarsett: Prowheel RPL-FD06SGG-F, með skiptanlegu tannhjóli fyrir mismunandi gírun
  • Gaffall: SUNTOUR SF18
  • Mótor: Bafang 36V/250W afturdrif
  • Stærðir : 27,5″ og  29″
  • Litir: Grá sanserað og ljós blátt sanserað.
  • Fylgihlutir innifaldir: bretti, böglaberi,  ljós, bjalla, standari
  • Drægni á einni hleðslu:  u.þ.b. 85 km

Ævintýrin bíða