Tilbúið til notkunar: 310.000.
Fjölnota hjól með engri slá. Jafnt til notkunar á malbiki eða malarstígum.
Það er auðvelt að vippa sér á þetta flotta rafhjól, þar sem ekki þarf að lyfta fætinum yfir stöng. Tilvalið fyrir bæði konur og karla.
Hæð notanda getur verið frá 155 til 175 cm.
Íhlutir frá sumum af heimsins bestu framleiðendum:
- Shimano 9 gíra ALIVIO
- Rafhlaða: 13 Ah / 468 Wh. Fyrir 25.000 kr viðbótargjald er hægt að fá hjólið með 20Ah / 720Wh rafhlöðu.
- Drægni: mjög breytileg eftir aðstæðum. Allt að 60 km með 13Ah rafhlöðu og 85 með 20 Ah rafhlöðu.
- Vökvabremsur auka öryggið
- SUNTOUR demparar
- Bafang afturhjóls mótor, RM G060, 80 Nm tog, 250 W kraftur
- 26″x2,1 Kenda dekk
- Litur: rautt eða grátt og silfurlitað.
- Fylgihlutir innifaldir: hleðslutæki, bretti, böglaberi, ljós, bjalla, standari
- Hnakkur að eigin vali
2 ára ábyrgð á hjóli og batteríi
