Fis

Tilbúið til notkunar: 245.000.

Þetta rafhjól er hægt að brjóta saman til að setja í bílinn eða að koma því betur fyrir í geymslu. Það er ætlað til notkunar á malbiki eða malarstígum.

Það er auðvelt að vippa sér á þetta flotta rafhjól, þar sem ekki þarf að lyfta fætinum yfir stöng. Tilvalið fyrir bæði konur og karla.

Æskilegt er að þyngd notanda sé 80 kg eða minna, þar sem rafhlaðan og mótorinn eru í minna lagi.

Hæð notanda getur verið frá 145 til 185 cm.

Íhlutir frá sumum af heimsins bestu framleiðendum:

  • Shimano 9 gíra ALIVIO
  • Batterí: 10 Ah, 360 Wh.
  • Vökvabremsur auka öryggið
  • SUNTOUR demparar
  • Bafang afturhjóls mótor, 250 W kraftur
  • 20″ x 1,75″ Kenda dekk
  • Litur: olífu græn-sanserað
  • Fylgihlutir innifaldir: bretti, böglaberi, ljós, bjalla, standari
  • Drægni: 40 km, mjög breytileg eftir aðstæðum
  • Hnakkur að eigin vali

2 ára ábyrgð á hjóli og batteríi.