Genius 1

Tveggja tommu dekkin tryggja gott grip, hvort sem er á malarstígum eða malbikuðum. Mótorinn er í stærra lagi og gefur því nægilegt afl til að fara upp brattar brekkur og á móti vindi. Rafhlaðan er stærri og gefur þar með meiri drægni. Þetta rafhjól er því frábært fyrir margbreitilegar íslenskar aðstæður, jafnt innan bæjar sem utan.

Rafhlaðan er innbyggð sem gefur sílhreina og fallega hönnun.

Pottþéttir íhlutir frá mörgum af heimsins bestu gera hjólið að sannkallaðri merkjavöru:

Genius 1, sama verð og síðastliðið vor: 265.000.:

  • Gírar: SHIMANO Altus 24 gíra
  • Batterí: lithium 36 volta, 13,6 Ah, 480 Wh.
  • Gaffall: SUNTOUR SF18
  • Mótor: Bafang 36V/250W afturdrif
  • Stærðir : 27,5″ og  29″
  • Litir: Grá sanserað og ljós blátt sanserað.
  • Fylgihlutir innifaldir: bretti, böglaberi,  ljós, bjalla, standari
  • Drægni á einni hleðslu:  u.þ.b. 65 km

Genius, grásanserað: 265.000,-

Genius, ljós gráblátt: 265.000,-

2 ára ábyrgð á hjóli, 1 árs ábyrgð á batteríi

( Einnig er í boði svipað hjól, Power Genius TXED á 245.000,-  , með drægni upp á 50 km.)