Klassískt Borgarhjól

E-Times City

Klassískt Borgarhjól 165.000kr

Klassískt borgarhjól, nú með diskabremsum

  • Grind: Álblanda 6061, Tig suður.
  • Mótor: Mxus 250W.
  • Gírar: 7 gíra Shimano Tourney 7s.
  • Batterí: 36V, 10,4 Ah, 374 Wh SAMSUNG sellur.
  • Drægni á einni hleðslu: 50 kílómetrar.
  • Stjórnkerfi: 5 aflstyrkleikar á mótor, LED skjár, hraðamælir, vegalengd, tími.
  • Gjarðir: 26″ alloy.
  • Bremsur: diskabremsur.
  • Fylgihlutir innifaldir: bretti, böglaberi, standari, keðjuhlíf, fram- og afturljós, bjalla, glitaugu, áfastur lás.
  • Litur hjóla með slá: blá og grásanseruð.