Genius 3

Genius 3

170.000, samsett og tilbúið til notkunar en án bretta og böglabera.

Hægt er að fá þetta hjól í kassanum, þá er það 85% samsett, á 165.000. Þá þarf að setja framhjól, stýri og pedala á það. Fyrir flesta er þetta lítið mál. Leiðbeiningar fylgja.

Bretti og böglaberi eru seld sér: Brettin samtals: 3.000. Böglaberi: 3.000. Ásetning: 5.000 fyrir að setja brettin á og 5.000 fyrir að setja böglaberann á. Samsett með brettum og böglabera kostar það því 186.000.

Ekki er val um mismunandi sæti, en hægt að kaupa öðruvísi sæti á 3.000

Þetta er ódýrari útgáfa af Genius hjóli, en stendur samt fyllilega fyrir sínu.

Helsti munurinn er að mótorinn er 250W frá Mxus (en ekki frá Bafang eins og á hinum Genius hjólunum.) Ekki er val um mismunandi sæti. Aðeins er um einn lit að velja, drapplitað.

Öflugt alhliða hjól fyrir margbreitilegar íslenskar aðstæður, jafnt í borg sem utan vega.

Pottþéttir íhlutir frá mörgum af heimsins bestu gera hjólið að sannkallaðri merkjavöru:

  • Gírar: SHIMANO Altus 24 gíra
  • Batterí: lithium 36 volta, 10,4 Ah, 374 Wh.
  • Gaffall: SUNTOUR SF15
  • Mótor: Mxus 36V/250W afturdrif
  • Tektro bremsur
  • Stærðir : 27,5″ og 29″.
  • Einn litur: drapplitað.
  • Fylgihlutir innifaldir: bjalla, standari, hleðslutæki
  • Bretti og böglaberi eru seld sér: Bretti: 4.000. Böglaberi: 4.000
  • Drægni á einni hleðslu:  u.þ.b. 50 km við góð skilyrði og sumar hita.

Á þessari mynd er hjólið með orginal sæti, bretti og böglaberi eru ekki innifalin í verði:

Á eftirfarandi mynd er ekki orginal sæti: