Forward, verð 189.000 til 255.000

Borgar- og fjallahjól

Tvær týpur í boði, XR og X9:


Forward XR, verð kr. 255.000:
 • Stærðir: 26″, 27,5″ og 29″
 • Bremsur: diskabremsur
 • Gírar: Shimano Altus
 • Demparar Suntour SF18-XCM
 • Mótor: 36V/250W Bafang afturhjólsdrif
 • Batterí: 36V, 15,6 Ah, 561 Wh, ásamt hleðslutæki
 • Drægni við góð skilyrði: 75 km
 • Tilboð meðan byrgðir endast: aukabatterí fylgir frítt og drægnin tvöfaldast
 • Litir: Ljós-blágrátt, Grátt og appelsínugult og Grátt og ljósgrátt

Forward X9, verð kr. 189.000:
 • Stærðir: 26″ og 29″
 • Bremsur: diskabremsur
 • Gírar: 7 gíra Shimano SIS Tourney
 • Demparar frá framleiðanda hjólanna (ekki sérstakt vörumerki)
 • Mótor: 36V/250W Bafang afturhjólsdrif
 • Batterí: 36V, 10,4 Ah, 374 Wh, ásamt hleðslutæki
 • Drægni við góð skilyrði: 50 km
 • Litir: 26″ hjólið er grátt með ljósblá strik og 29″ hjólið er svart með appelsínugulum strikum.

2 ára ábyrgð á hjóli, 1 árs ábyrgð á batteríi


Eftirfarandi hjól eru til á lager:

26″ Forward X9 hjólið er 7 gíra, grátt og að hluta ljós blátt

 

29″ Forward X9 hjólið 7 gíra, svart og appelsínugult:


Forward XR er í stærðunum 26″, 27,5″ og 29″, með Shimano Altus 24 gírum, léttbrettum og Suntour dempurum:

 

Árgerð 2022

Forward árg. 2021 með Shimano TX50 21 gírum, án bretta, ókomið:


 


Hér fyrir neðan eru myndir af 26″ Forward, teknar sumarið 2020:

Við Reynisvatn, með sportlegt frambretti og þægilegt sæti (ekki staðalbúnaður):


Myndir teknar við Eyjafjörð sumarið 2020:

Eyjafjörður


Við Elliðaár, með varabatterí á böglaberanum er hægt að tvöfalda drægnina: