Vala – hjól með engri þverslá

Næsta sending væntanleg í mars 2023, verð 199.000 kr

Klassískt hjól með diskabremsum

Helstu breytingar frá fyrri árgerðum eru breiðari dekk og meiri drægni.

Tæknilýsing:

  • Grind: Álblanda.
  • Mótor: öflugur Bafang 250W.
  • Gírar: 7 gíra Shimano Tourney 7s.
  • Batterí: 36V, 13 Ah.
  • Áætluð meðal drægni á einni hleðslu: 65 kílómetrar.
  • Stjórnkerfi: 5 aflstyrkleikar á mótor, LED skjár, hraðamælir, vegalengd, tími.
  • Dekkjastærð: 2″ x 26″.
  • Bremsur: diskabremsur.
  • Fylgihlutir innifaldir: bretti, böglaberi, standari, keðjuhlíf, fram- og afturljós, bjalla, glitaugu.
  • Litur: rauð eða ljósgrá sanseruð með ljósgrænum línum

2 ára ábyrgð á hjóli, 1 árs ábyrgð á batteríi